Betsson opnar í Danmörku

Reading time1 min

Betsson hefur opnað veðsíður sínar fyrir spilurum í Danmörku. Casino.dk var umbreytt í Betsson sem var mikilvægt skref fyrir Betsson Group til að koma flaggskipi sínu, Betsson, í allra fremstu röð. Betsson hefur vaxið ásmegin undanfarin misseri, sér í lagi í Suður-Ameríku.

Betsson Group hyggur stöðugt á nýja landvinninga og lætur sér jafnan félagsleg málefni varða.   

Ronni Hartvig, fjármálastjóri Betsson Group, segir, „Danmörk hefur ávallt verið mikilvægur markaður fyrir okkur. Við vildum auka samvirkni og stöðugleika en jafnframt stækka umfang okkar. Endurmótunin gerir okkur kleift að hámarka auðlindir, rækta samheldin vörumerkjaeinkenni og auka jákvæð áhrif með fjölbreyttum markaðsverkefnum og alþjóðlegu samstarfi.“