Píeta Samtökin njóta góðs af Betsson

Reading time1 min

Betsson hélt fyrir skömmu uppboð á 2x VIP miðum á leik Manchester United og Liverpool í FA Cup þann 17. mars þar sem allur ágóðinn rann óskertur til góðgerðasamtaka 🤝

Daði Fannar Þórhallsson og Bjarni Kristinn Briem áttu hæsta boð upp á 110.000 kr. Félagarnir ákváðu að upphæðin ætti að renna til Píeta Samtökin🧡

Flottir strákar hér á ferð sem eru að slá tvær flugur í einu höggi – Styrkja virkilega gott málefni og skella sér í leiðinni á risaleik í ensku bikarkeppninni! – Við vonum að þeir skemmti sér konunglega á vellinum! 👑⚽

Píeta Samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Hægt er að styrkja Píeta Samtökin með frjálsum framlögum með reikningsnúmeri 0301-26-041041, Kt: 410416-0690 eða með að smella á myndina hér fyrir neðan.